Frettavefur.net19.02.2007 - Getur bíll flogið?

Stórt er spurt! Enn stærri spurning væri kannski hvort hægt væri að nota umræddan bíl sem geimferju? Það var einmitt umfjöllunarefni Top Gear þáttar sem var sýndur á BBC í gærkvöldi.

Bílinn sem umræðir er hin sífallegi Robin Reliant sem allir elska.

Eins og einhverjir eflaust vita þá voru nokkrir Íslendingar staddir í ríki hennar hátignar síðasta sumar og áttu þar kost á að fylgjast með því þegar 1/4 skala módeli af téðri geimferju var flogið... svifið... lent!

Sjá meira.
Umræður um fréttina (4)