Frettavefur.net23.02.2007 - Áfram heldur 2.4Ghz ţróunin

Á miđvikudaginn voru kynntar nýjungar í 2.4Ghz málum frá Spektrum. Nýjir módúlar fyrir senda og nýr 9 rása móttakari, AR9000. Nú verđur hćgt ađ nota ţessa módúla međ eftirtöldum JR stýringum 10X, 10ES, 3810, 9XII og ađ auki er búiđ ađ tilkynna ađ veriđ er ađ vinna í módúlum fyrir bćđi Futaba og Hitec fjarstýringar.

Einnig er hćgt ađ lesa margs konar upplýsingar af móttakaranum eins og t.d. móttökustyrk, önnur nýjung er sú ađ nú geta veriđ allt ađ fjórir móttakara í módelinu, hver móttakari er međ tvćr viđtökurásir og hćgt er ađ tengja tvo saman í hverju módeli.

Ţróunin mun víst hafa stađiđ yfir sl. ţrjú ár og á ţví tímabili hafa margar útgáfur komiđ fram og veriđ prófađar ítarlega á tímabilinu. Frumkvöđulinn á bakviđ 2.4Ghz málin er módelmađur sem heitir Paul Beard ţó nafn hans hafi kannski ekki heyrst mikiđ hingađ til.

Tćkin eru bćđi FCC og CE vottuđ sem ţýđir ađ ekkert er ţví til fyrirstöđu ađ flytja ţau inn ef menn eru alveg ađ missa sig yfir nýjungunum en annars er um ađ gera ađ líta á heimasíđuna hjá Spektrum og kynna sér máliđ.

Minni á ađalfund Smástundar sem haldinn verđur í Tíbrá sunnudaginn 25.febrúar nk. og hefst hann stundvíslega kl.20:00.
Umrćđur um fréttina (2)