Frettavefur.net05.03.2007 - Ađalfundir kvöldsins

Í kvöld eru á dagskrá ađalfundir í tveimur flugmódelfélögum.

Flugmódelfélagiđ Ţytur heldur framhaldsađalfund sinn í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur í Faxafeni og hefst fundurinn kl.20. Á fundinum verđa einnig veitt verđlaun fyrir mót sumarsins.

Flugmódelfélag Akureyrar heldur ađalfund sinn í húsnćđi Flugsafnsins á Akureyrarflugvelli og hefst fundurinn kl.20.
Umrćđur um fréttina (3)