Frettavefur.net
08.03.2007 - Nýjar vefsíđur flugmódelfélaganna

Smástund tók einnig nýja vefsíđu í notkun fyrr á árinu og má nálgast hana á slóđinni, 123.is/smastund.
Einnig hafa borist fregnir af ţví ađ nýr međstjórnandi í Ţyt, Ófeigur nokkur Ófeigsson, sé ađ vinna í nýrri vefsíđu, verđur spennandi ađ fylgjast međ ţví.
Óskum viđ flugmódelfélögunum hjartanlega til hamingju međ nýju vefsíđurnar og megi ţćr verđa skemmtilegur og lifandi spegill á starfssemina hjá klúbbunum.
Minnum í leiđinni á ađ tengla á vefsíđur klúbbanna má nálgast vinstra megin á forsíđu Fréttavefsins.