Frettavefur.net08.03.2007 - Nýjar vefsíđur flugmódelfélaganna

Á ađalfundi Flugmódelfélags Akureyrar var tilkynnt ađ Kristinn Ingi Pétursson hefđi tekiđ ađ sér ađ sjá um vefsíđumál félagsins og má nú ţegar sjá afrakstur ţeirrar vinnu međ ţví ađ fara inn á flugmodel.is.

Smástund tók einnig nýja vefsíđu í notkun fyrr á árinu og má nálgast hana á slóđinni, 123.is/smastund.

Einnig hafa borist fregnir af ţví ađ nýr međstjórnandi í Ţyt, Ófeigur nokkur Ófeigsson, sé ađ vinna í nýrri vefsíđu, verđur spennandi ađ fylgjast međ ţví.

Óskum viđ flugmódelfélögunum hjartanlega til hamingju međ nýju vefsíđurnar og megi ţćr verđa skemmtilegur og lifandi spegill á starfssemina hjá klúbbunum.

Minnum í leiđinni á ađ tengla á vefsíđur klúbbanna má nálgast vinstra megin á forsíđu Fréttavefsins.
Umrćđur um fréttina (0)