Frettavefur.net23.03.2007 - Tveggja hreyfla fjör

Ţessi stórglćsilegi Ţristur sem sést hérna á myndinni er í vinnslu ţessa daganna og eins og glöggir lesendur hafa kannski séđ ţá er hann í litum Páls Sveinssonar. Hver veit nema viđ sjáum meira af honum á nćstunni?

Fyrir áhugamenn um tveggja hreyfla vélar og ţá sérstaklega af Strandargerđinni ţá er hćgt ađ finna ýmsar myndir og fróđleik á síđunni twinbeech.com.
Umrćđur um fréttina (13)