Frettavefur.net28.03.2007 - Styttist í voriđ

Nú er lítiđ eftir af marsmánuđi og međ hćkkandi sól er fariđ ađ styttast í fyrstu samkomur vorsins. Fylgist međ á nćstu vikum en nú fara mótaskrár ađ detta inn hjá ţeim félögum sem eru ekki nú ţegar komin međ ţćr. Fréttavefurinn mun ađ sjálfsögđu birta allar ţćr upplýsingar sem viđ komumst yfir undir Atburđir eins og svo mörg undanfarin ár.

Minnum á kassagrams hjá MódelExpress í kvöld.

Fyrsta mót ársins, Vínarbrauđsmótiđ, verđur haldiđ laugardaginn 7.apríl nk og hefst stundvíslega kl.12 út á Hamranesi. Athugiđ ađ ţetta er eitt af tveimur mótum sem er haldiđ hvernig sem viđrar.
Umrćđur um fréttina (3)