Frettavefur.net10.04.2007 - Vínarbrauđsmótiđ heppnađist vel

Laugardaginn 7.apríl var hiđ árlega Vínarbrauđsmót haldiđ út á Hamranesi. Ađ venju var góđ mćting og létu menn slagveđur og syndaflóđ ekki á sig fá. Mikiđ var rćtt og spjallađ og ađ sjálfsögđu voru vínarbrauđin og kaffiđ ekki langt undan.

Hćgt er ađ sjá nokkrar myndir frá Vínarbrauđsmótinu í myndasafni Fréttavefsins.
Umrćđur um fréttina (11)