Frettavefur.net04.05.2007 - Jöklastelpan og vöfflumót

Í morgun barst þessi skemmtilegi tölvupóstur frá Jóni nokkrum Ben. sem innihélt vídeó með myndum af Glacier Girl. Áhugasamir geta nálgast myndbandið á vídeóleigunni, munið bara að spóla til baka og ganga frá þvíþegar þið eruð búin að horfa á það.

Minni einnig á Vöfflumótið sem hefst stundvíslega kl.10 á morgun.
Umræður um fréttina (0)