Frettavefur.net18.06.2007 - Styttist í Íslandsmótið í svifflugi

Nú er farið að styttast í Íslandsmeistaramótið í módelsvifflugi sem verður haldið um mánaðarmótin næstu. Vegna þessa verður haldinn æfing miðvikudagskvöldið 20.júní á Pálsvelli og hefst hún eftir aðvinnudegi lýkur.

Nánari upplýsingar fást hjá Guðjóni(825-8248) eða Frímanni(899-5052).
Umræður um fréttina (3)