Frettavefur.net29.06.2007 - Íslandsmeistaramót um helgina og Jöklastelpan biluð

Minnum á Íslandsmeistaramótið í F3B og F3F sem fer fram nú um helgina.

Í öðrum og miður skemmtilegri fréttum er það helst að Jöklastelpan situr sem fastast í Gæsaflóa vegna bilunar og mun ekki fara austur um haf. Sorgarfréttir því mikil spenna var orðinn bæði hér heima og í Bretlandi vegna komu hennar. Mustanginn og aðrar fylgdarvélar munu halda ferðinni áfram og stoppa hér á leiðinni austur um eins og ráðgert var.
Umræður um fréttina (3)