Frettavefur.net02.07.2007 - Íslandsmeistaramót í F3B tókst vel upp

Laugardaginn 30.júní sl. skundađi vaskur hópur módelmanna austur fyrir fjall, áfangastađurinn var Gunnarsholt en ţar stóđ til ađ halda Íslandsmeistaramót í F3B og varđ sú raunin.

Sex keppendur voru mćttir til leiks og skemmtu sér fram eftir degi viđ hinar ýmsu ţrautir. Keppnin var nokkuđ jöfn og munu fćrustu reiknimeistarar hópsins liggja yfir tölunum um ţessar mundir og er von á niđurstöđu fljótlega.

Hćgt er ađ sjá myndir í myndasafni Fréttavefsins.
Umrćđur um fréttina (0)