Frettavefur.net25.07.2007 - Nýtt á markađnum

Nú eru nokkrar nýjar vélar á leiđinni frá Hangar 9 sem vert er ađ gefa auga.

Efst á lista er ađ sjálfsögđu B25 enda getur engin módelframleiđandi međ sjálfsvirđingu án hennar veriđ. Twist er komin í 150 útgáfu en ekki hefur hún stćkkađ mikiđ viđ ţađ, vćnghafiđ er ekki nema 155 cm. Hin síunga J-3 verđur líka í bođi í 1/4 skala og í hefđbundnu gulu litaskema. Einnig hefur veriđ ákveđiđ ađ endurútgefa Cap 232 í 33% skala í takmörkuđu magni en hún naut mikilla vinsćlda á sínum tíma og hefur veriđ mikiđ spurt um hana síđan framleiđslu og sölu var hćtt.

OS hefur líka gefiđ út 75 útgáfu af AX mótorlínunni sinni og mun verđa hćgt ađ skipta út núverandi 61 FX fyrir ţennan mótor ţví sama skapalón er notađ fyrir mótorfestingarnar og ţeir eru nánast alveg eins ađ ytra ummáli.
Umrćđur um fréttina (2)