Frettavefur.net08.08.2007 - Styttist í hina árlegu flugkomu á Melgerđismelum

Laugardaginn 11.ágúst nk. verđur hin árlega flugkoma Flugmódelfélags Akureyrar(FMFA) haldin á Melgerđismelum.

Sendagćslan byrjar stundvíslega kl.9 og skipulögđ dagskrá stendur yfir til kl.18. Hćgt er ađ frćđast nánar um samkomuna međ ţví ađ líta á vef FMFA. Einnig er ţráđur á spjallinu ţar sem rćtt er um flugkomuna.

Óhćtt er ađ segja ađ ţarna verđi allir módelmenn sem vettlingi geti valdiđ.

Muniđ svo ađ nóg er ađ gera fyrir fjölskylduna, stór handverkshátíđ í Hrafnagili og fiskidagur á Dalvík.

Hćgt er ađ lesa um eldri samkomur og skođa myndir hér á vefnum.
2004: Frásögn & myndir
2005: Frásögn & myndir
2006: Frásögn & myndir
Umrćđur um fréttina (0)