Frettavefur.net29.08.2007 - Fréttavefsflugkoman og Ljósanótt

Nćst komandi laugardag 1.september verđur hin árlega flugkoma Fréttavefsins á Arnarvelli en ađ auki fagnar Flugmódelfélag Suđurnesja Ljósanótt á sama tíma og einnig eins árs afmćli Arnarvallar. Flugkoman hefst kl.10 um morgunin og hafa veđurguđirnir lofađ örlítiđ minni yfirferđ á logninu heldur en í fyrra.

Ţađ er alltaf líf og fjör á ţessum flugkomum og án efa verđur engin breyting ţar á í ár.

Tíđnistjórnun verđur á svćđinu og verđa lausar rásir sitt hvoru megin viđ ţá tíđnir sem verđa í gangi hverju sinni. Rétt er ađ benda á ţađ ađ mótsstjórn áskilur sér rétt til ađ takmarka eđa taka fyrir flug á ákveđnum módelum ef tilefni gefur til.

Fréttavefsflugkoman hefur veriđ haldin árlega síđan 2004 og skiptast Flugmódelfélag Suđurnesja og Smástund á ađ halda hana á athafnasvćđum sínum.

Eldri Fréttavefsflugkomur
Fréttir: 2005 | 2006
Myndir: 2004 | 2005
Umrćđur um fréttina (22)