Frettavefur.net31.10.2007 - Ný vefsíđa Ţyts

Flugmódelfélagiđ Ţytur hefur opnađ nýja vefsíđu, en hana má finna eins og svo oft áđur, á slóđinni, http://thytur.is/, ţađ er Ófeigur Örn Ófeigsson međstjórnandi í stjórn Ţyts sem á veg og vanda ađ nýju síđunni.

Til stendur ađ reyna ađ hafa síđuna meira lifandi en sú gamla var og verđur ţađ ekki síst undir félagsmönnum komiđ og eru ţeir endilega beđnir um ađ senda línu á stjórnarmenn ef ţeir hafa efni eđa tillögur um nýjungar á síđunni.
Umrćđur um fréttina (0)