Frettavefur.net01.11.2007 - Nóvemberfundur Ţyts

Fyrsti félagsfundur vetrarins hjá Ţyt verđur haldinn í kvöld, fimmtudaginn 1.nóvember ađ Tungubökkum og hefst hann stundvíslega kl.20.

Vetrarstarfiđ verđur kynnt og kannski verđa einhver módel til sýnis.

Fundurinn verđurí fyrsta flugskýli á vinstri hönd, ţegar komiđ er á Tungubakkaflugvöll.
Umrćđur um fréttina (0)