Frettavefur.net02.11.2007 - Fyrstu fundur vetrarins

Flugmódelfélagiđ Ţytur hélt fyrsta fund vetrarins ađ Tungubökkum í gćrkvöldi og var mjög góđ mćting félagsmanna. Skjöldur sýndi gullfallega Corsair sem hann er búinn ađ vera ađ smíđa síđustu misseri og Ófeigur kom međ „Korteriđ“ svokallađ sem hann setti saman á nokkrum korterum nánast í beinni útsendingu hér á vefnum. Einnig sáust vélar af ýmsum stćrđum og gerđum sem Einar Páll hefur veriđ ađ vinna viđ, fullskala og módel.

Ađalfundur Ţyts verđur svo haldinn fimmtudaginn 15.nóvember nk. ađ Hótel Loftleiđum.
Umrćđur um fréttina (0)