Frettavefur.net17.11.2007 - Inniflug sunnudaginn 18.nóvember

http://frettavefur.net/myndir/frettir/2005/vpp.jpgTil stendur ađ halda innanhúsflug í Frjálsíţróttahöllinni í Laugardal (sambyggđ Laugardalshöllinni, gengiđ inn sunnanmegin) á sunnudaginn 18.nóvember nk. frá k. 15-16.

Ef vel gengur ţá er möguleiki á ađ hćgt verđi ađ endurtaka leikinn reglulega á laugardögum í vetur!

Síđasta hópsamkoman innandyra var haldin í apríl 2006 í Breiđholtsskóla og var ţá góđ mćting og skemmtu menn sér mjög vel, svo menn eru hvattir til ađ fjölmenna á sunnudaginn, sérstaklega ţeir sem eiga innanhúsvélar.
Umrćđur um fréttina (0)