Frettavefur.net03.12.2007 - Jólin eru ađ koma

Fréttavefurinn er ađ sjálfsögđu ađ komast í jólagírinn og hefur skellt sér í smá jólabúning í tilefni af ţví. Einhverjir gćtu ţurft ađ smella á Ctrl + F5 til ađ ţvinga breytingarnar í gegn.

Í ár mun Fréttavefurinn bjóđa fram ađstođ fimmtánda jólasveinsins en hann gengur undir nafninu Módelbyggir(sá fjórtándi eins og allir vita er Kortaklippir) viđ ađ koma óskalistum módelmannaá framfćri. Ţađ eina sem ţarf ađ gera er ađ senda óskalistann á jolaveinninn@frettavefur.net og láta koma fram netföng ţeirra sem eiga ađ fá óskalistann.
Umrćđur um fréttina (0)