Frettavefur.net07.12.2007 - Bílar & Sport og jólabókin í ár

Nýjasta heftiđ af Bílar & Sport fór í prentun í gćr og ćtti ađ verđa komiđ á sölustađi um eđa fljótlega eftir helgi. Ţemađ ađ ţessu sinni er trukkar og mun blađiđ vera 92 síđur en inn á milli leynist nú líka efni sem er tengdara sportinu okkar. Ţar má finna grein um Lancaster í eigu Frímanns Frímannssonar en greinin fjallar ađ mestu um reynsluflugiđ á vélinni og er myndskreytt í samrćmi viđ ţađ.

Jólabókin í ár, alla veganna á innlendum markađi, hlítur ađ vera Flugvélar á og yfir Íslandi eftir Baldur Sveinsson. Eđa eins og segir á heimasíđu útgefanda:

"Flugvélar á og yfir Íslandi er glćsilegt og viđamikiđ verk međ yfir 500 ljósmyndum af öllum gerđum flugvéla sem hafa haft viđdvöl hér á landi um lengri eđa skemmri tíma. Sérstök áhersla er lögđ á ađ sýna flugvélarnar í sínu rétta umhverfi, í háloftunum, međ íslenskt landslag í bakgrunni en svo stórt safn slíkra mynda hefur hvergi sést áđur."

Hćgt er ađ sjá myndir af og úr bókinni hér.
Umrćđur um fréttina (0)