Frettavefur.net08.12.2007 - Búđarkvöld ađ Tungubökkum

Mánudaginn 10.desember heldur flugmodel.com búđarkvöld, Einar Páll mun hýsa samkomuna í flugskýlinu sínu ađ Tungubökkum frá 20-22.

Ađ ţessu sinni verđur kvöldiđ međ ađeins öđru sniđi en venjulega áherslan verđur á stór módel fyrir bensínmótora og rafmagnsvélar.
Umrćđur um fréttina (1)