Frettavefur.net20.12.2007 - Útrýmingarsala hjá flugmodel.com

Flugmodel.com er ađ auglýsa algjöra útrýmingarsölu hjá sér á ţó nokkuđ mörgum vörum. T.d. allt ađ hálfvirđi á ákveđnum vöruflokkum, nýjum flugmódelum, tilbúnum flugmódelum og mörgu ţar á milli.

30% afsláttur á nýjum glóđarknúnum flugvélum og 30% af mótorum í ţćr. 30% af öllum ţyrlum og 40% af öllum ţyrlumótorum. Rafhlöđur á hálfvirđi, bensínmótor međ 30% afslćtti, mis-notađar vélar á algjöru gjafaverđi.

Lítiđ á vefsíđu Flugmodel.com til ađ skođa heildarlistann.

Já nú er sko um ađ gera ađ skođa hvađ vantar fyrir komandi vertíđ, nú eđa jólapakkann, ţađ er ekki of seint ađ senda hluti landshorna á milli.
Umrćđur um fréttina (2)