Frettavefur.net13.01.2008 - AMA ráðstefnan

AMA heldur hina árlegu ráðstefnu sína nú um helgina og að venju hafa hin ýmsu fyrirtæki og aðilar í módelbransanum verið að kynna sig og sínar vörur, flestir eru með eitthvað nýtt og hér á eftir verður farið yfir helstu nýjungarnar.

Lesa meira...
Umræður um fréttina (4)