Frettavefur.net07.02.2008 - Febrúarfundur Þyts

Félagsfundur Flugmódelfélagsins Þyts verður haldinn fimmtudaginn 7. febrúar 2008 kl. 20:00 Fundurinn verður haldinn í félagsheimili Flugklúbbs Mosfellsbæjar að Tungubökkum.
Umræður um fréttina (4)