Frettavefur.net05.03.2008 - Marsfundur Ţyts

Marsfundur Ţyts verđur haldinn fimmtudaginn 6.mars í félagsheimili Flugklúbbs Mosfellsbćjar ađ Tungubökkum og hefst stundvíslega kl.20.

Á međal efnis er kynning á svifflugskeppni en Guđjón Halldórsson mun kynna Viking Race keppnina sem nokkrar Íslendingar hafa tekiđ ţátt í í gegnum tíđina.
Umrćđur um fréttina (0)