Frettavefur.net02.05.2008 - Vöfflumót laugardaginn 3.maí

Minnum á hið árlega Vöfflumót sem haldið verður laugardaginn 3.maí og hefst stundvíslega kl.10 og er haldið hvernig sem viðrar.

Hver sigrar vöfflubaksturinn í ár?
Umræður um fréttina (0)