Frettavefur.net31.05.2008 - Lendingarkeppni og afmæliskaffi

Í tilefni af 20 ára vígsluafmæli Hamanes þá mun Þytur bjóða upp á kaffi og veitingar að lendingarkeppni lokinni á morgun, sunnudaginn 1.júní.
Lendingarkeppnin hefst stundvíslega kl.10:00 og ætti að ljúka um 14:00 ef vel gengur.
Umræður um fréttina (4)