Frettavefur.net05.06.2008 - Á ferđ og flugi

Flugmodel.com og Fréttavefur Flugmódelmanna taka höndum saman um helgina og munu fara hringinn í kringum landiđ og heimsćkja módelmenn á nokkrum vel völdum stöđum og taka púlsinn á stemmningunni.

Byrjađ verđur á austurlandi föstudaginn 7.júní, laugardaginn 8.júní verđur stoppađ á Selfossi og sunnudaginn 9.júní verđur stoppađ í höfuđborginni.

Nánari upplýsingar og uppfćrslur má sjá hér á vefnum á nćstu dögum.
Umrćđur um fréttina (28)