Frettavefur.net16.06.2008 - Lendingarkeppni FMS miðvikudaginn 18.júní

Flugmódelfélag Suðurnesja heldur sína árlegu lendingarkeppni miðvikudaginn 18.júní nk. og hefst hún stundvíslega kl.19:30. Mikið líf og fjör hefur verið síðustu árin og verður eflaust svo að þessu sinni.