Frettavefur.net27.06.2008 - Íslandsmót í F3F og F3B um helgina

Nú um helgina 28. og 29. júníverður íslandsmótið í F3F og F3B haldið. Nánari upplýsingar má fá hjá svifflugsnefnd Þyts.

Einnig hefur verið opnað sérhorn fyrir umræður um svifflugur hér á spjallinu. Þar verður vonandi líf og fjör í framtíðinni.
Umræður um fréttina (2)