Frettavefur.net30.06.2008 - Brot af flugi Ali hér klakanum

Einar Páll var á vaktinni með kvikmyndatökuvélina þegar Ali flögraði um hér á klakanum fyrr í mánuðinum og nú er hægt að sjá brot af því hér á vefnum. Þarna sést aðeins smá brot af þeirri fluglist sem Ali sýndi okkur og menn verða helst að sjá í eigin persónu til að njóta í botn.

Hægt er að nálgast tvær útgáfur af vídeóinu hér á vefnum, 46 MB og 103 MB.
Umræður um fréttina (0)