Frettavefur.net10.09.2008 - TF-SIF hefur sig til flugs á ný

Já þetta eru gleðifréttir fyrir íslenska flugsögu en TF-SIF mun halda áfram að fljúga um loftin blá en ekki hér heima heldur í Tékklandi.

Flugsafn Íslands hefur þó ekki komist að samkomulagi um að selja vélina heldur er hér um að ræða flugmódel sem Jiří nokkur Zikmund á heiðurinn af.

Hægt er að skoða fleiri myndir af TF-SIF í myndasafninu.
Umræður um fréttina (9)