Frettavefur.net



23.07.2008 - Flugkoma Flugmódelfélags Akureyrar 2008

Nú er fariđ ađ styttast í 9.ágúst en ţá heldur Flugmódelfélag Akureyrar sína árlegu flugkomu á Melgerđismelum.

Í ár verđur flugkoman međ örlítiđ öđruvísi móti en oft áđur ţar sem flugsvćđiđ verđur austan viđ flugstöđ Ţórunnar Hyrnu. Veitingar verđa seldar í flugstöđinni og grillađ verđur ţar um kvöldiđ.

Lesiđ nánar um flugkomuna á vef Flugmódelfélagsins.

Minnum á stríđsfugla flugkomuna sem Einar Páll heldur ađ Tungubökkum nk. laugardag 26.júlí en hún hefst stundvíslega kl.10.
Umrćđur um fréttina (0)