Frettavefur.net25.07.2008 - Stríðsfugla flugkoma laugardaginn 26.júlí

Á morgun kl.10 ætlar Einar Páll að hafa stríðsfugla flugkoma á Tungubökkum. Veðurspáin lítur bara vel út og eru menn hvattir til að fjölmenna með stríðsfuglana sína og jafnvel í búningum ef þeir búa svo vel.
Umræður um fréttina (8)