Frettavefur.net03.08.2008 - Smá andlitslyfting

Nú hefur Fréttavefurinn fengiđ smá andlitslyftingu. Gamla útlitiđ hefur fylgt okkur síđustu fimm árin og vonandi endist ţađ nýja í álíka tíma.

Sú breyting sem fastagestir verđa helst varir viđ er ađ í augnablikinu eru ekki tvćr nýjustu fréttirnar birtar á forsíđunni, heldur er ţar stiklađ á stóru í sögu sportsins hér á landi, merki flugmódelfélaganna eru ţar međ tengla yfir á vefsíđurnar ţeirra, birt er smá tölfrćđi um vefinn, leitin hefur veriđ uppfćrđ og kortiđ af flugmódelvöllunum hefur meira pláss til ađ njóta sín.

Einhverjir gćtu líka haft gaman ađ ţví ađ fara hingađ og smella á myndina neđst á síđunni.

Einnig munu birtast símamyndir frá atburđum sem Fréttavefurinn mćtir á í framtíđinni og munu ţćr fyrstu koma inn frá Melgerđismelum um nćstu helgi en ţađ verđur kynnt nánar síđar í vikunni.
Umrćđur um fréttina (2)