Frettavefur.net05.08.2008 - Piper Cub flugkoma 6.ágúst

Miðvikudaginn 6.ágúst nk. þá heldur Pétur Hjálmarsson sína árlegu Piper Cub flugkomu á Hamranesi og hefst hún kl.19.

Allar gerðir af Piper Cub, Super Cub og öðrum undirtegundum vingjarnlega bjarnarhúnsins eru boðnar velkomnar á svæðið.

Hægt er að sjá myndir frá eldri flugkomu hér.
Umræður um fréttina (9)