Frettavefur.net22.08.2008 - Íslandsmótið í hástarti

Til stendur að halda Íslandsmeistaramótið í hástarti á Höskuldarvöllum laugardaginn 23.ágúst ef veður leyfir og nægur fjöldi þátttakenda mætir.

Mótshaldarar verða mættir kl.10 á svæðið.

Uppfært: Mótinu er aflýst.
Umræður um fréttina (1)