Frettavefur.net05.09.2008 - Ljósanćturflugkoman á morgun

Á morgun, laugardaginn 6.september, er komiđ ađ hinni árlegu Ljósanćsturflugkomu(og Fréttavefs) Flugmódelfélags Suđurnesja. Hefst flugkoman kl.10 um morgunin og er auglýst fyrir gesti til kl.15 um daginn en mönnum er ađ sjálfsögđu frjálst ađ vera lengur á svćđinu.

Veđurspáin lítur bara bćrilega út svo nú er bara ađ skella módelunum í hleđslu og fjölmenna á síđustu flugkomu ársins.

Hćgt er ađ skođa myndir frá eldri flugkomum hér.
Umrćđur um fréttina (5)