Frettavefur.net24.12.2008 - Gleðileg Jól

Gleðileg JólVonandi kom Kertasníkir með eitthvað gott í skóinn í nótt og ef ekki þá bíður kannski spennandi módelpakki eftir ykkur undir jólatrénu? :-)

Ef menn eru ekki búnir að afgreiða jólaundirbúningin þá er síðasti séns á næstu klukkutímunumen flestir staðir lokaí kringum hádegiðí dag.Meira hvað árið er fljótt að líða, það verður komin tími á vorverkin áður en maður veit af en ef menn hafa frítíma fram að kvöldmat er þá ekki sjálfsagt að rifja upp módelárið sem er að líða.

Fréttahornið, vídeóhornið, myndahornið

En það eru fleiri aðilar sem birta efni frá árinu á netinu.

Flugmódelfélag Suðurnesja: Myndir og vídeó
Flugmódelfélag Akureyrar: Myndir og vídeó

Að lokum Gleðileg Jól og gangið hægt um gleðinnar dyr.
Umræður um fréttina (0)