Frettavefur.net28.12.2008 - Gamlársflug

GamlársdagsfjörÁ gamlársdag verður flogið bæði á Arnarvelli og Hamranesi ef vel viðrar. Mæting er upp úr 11 á Hamranesi og í kringum 12 á Arnarvelli ef vel viðrar.

Langtímaspáin er þolanleg en þó gæti blásið eitthvað.
Umræður um fréttina (0)