Frettavefur.net31.12.2008 - Áramótaraus

Arnarvöllur á annan í Jólum
Er ekki komin tími á árlegt uppgjör Fréttavefsins:)

Rólegt var yfir mótshöldum á árinu en ţó voru nokkur mót haldin ásamt ţví sem menn voru duglegir ađ hittast á samkomum í sumar en einnig fengum viđ góđa gesti í heimsókn.

Í janúar hélt Flugmódelfélag Suđurnesja ađalfund sinn en engar breytingar urđu á stjórn ađ ţessu sinni.

Vínarbrauđsmót Ţyts var haldiđ í mars og skemmtu menn sér konunglega yfir kaffibolla og sćtabrauđi. Fyrr á árinu var greint frá ţví ađ Hamranesinu hefđi veriđ lokađ vegna stćkkunar álversins í Straumsvík en ţađ var ađ sjálfsögđu aprílgabb Fréttavefsins.

Vöfflumótiđ var haldiđ í byrjun maí og var engum vöfflum ţyrmt.
Flotflugkoma Flugmódelfélags Suđurnesja var haldin um miđjan maí og mćttu ţar 7 flugmenn međ 8 módel til leiks en einungis 4 tóku ţátt í keppni sem efnt var til um glćsilega Seawind flotflugvél sem Einar Páll gaf. Steinţór Agnarsson hreppti fyrsta sćtiđ eftir harđa baráttu.

Í byrjun júní brá ritstjóri sér austur á firđi ásamt Flugmodel.com ađ bođa fagnađarerindiđ og var tekiđ hraustlega á ţví ásamt heimamönnum, flogiđ, myndađ, selt og keypt.

Um miđjan júní kom svo Ali Machinchy til landsins og skemmti okkur módelmönnum međ frábćrri flugsýningu, bćđi á flugdegi Flugmálafélagsins á Akureyrarflugvelli og einnig á Melgerđismelum. Ţađ var algjör unun ađ fá ađ fylgjast međ honum og rćđa málin viđ ţá félaga en Shaun Newby var honum til til halds og traust í ferđinni.
Ađ sjálfsögđu fengu ţeir félagar einnig ađ kynnast landi og ţjóđ en ţeir fóru bćđi í ísbjarnarleitarflug og kynntust íslenskri menningu á međan ađ dvöl ţeirra stóđ.

Íslandsmótiđ í hangi var svo haldiđ í lok júní en ţar bar Guđjón Halldórsson sigur út býtum.

Í lok júlí hélt Einar Páll svo stríđsfuglaflugkomu á Tungubökkum og ţrátt fyrir hávađarok ţá létu menn ţađ ekki á sig fá heldur tóku flugiđ og skemmtu sér vel. Einnig hélt Flugmódelfélag Suđurnesja hrađflugkeppni í fyrsta sinn um langa hríđ og mćttu 7 keppendur til leiks. Sverrir Gunnlaugsson bar sigur úr býtum en keppnin var gríđarlega hörđ og einungis 4 sekúndur skildu ađ annađ og fjórđa sćtiđ.

Piper Cub flugkoma Péturs Hjálmarsson var svo haldin í byrjun ágúst og ţrátt fyrir nokkra regndropa af og til ţá mćtti ţó nokkur fjöldi á svćđiđ og ađ sjálfsögđu skemmtu menn sér vel eins og vera ber.

Hin árlega flugkoma Flugmódelfélags Akureyrar var ađ sjálfsögđu á sínum stađ helgina eftir Verslunarmannahelgina og skunduđ allir sem fjarstýringu gátu valdiđ norđur yfir heiđar. Sennilega hefur veđurspáin eitthvađ dregiđ úr mönnum kjarkinn ţví oft hefur veriđ betri mćting, ţađ sannađist ţó ađ menn eiga ekkert ađ hlusta á svoleiđis völvuspár enda var fínasta veđur og mikiđ flogiđ alla helgina.
Sú nýbreytni var tekin upp ađ á Fréttavefnum mátti nálgast, nánast á rauntíma, myndir frá samkomunni.Vakti ţetta nokkra lukku svo eflaust verđur framhald á.
Yfir matnum fćrđu módelmenn ritstjóra Fréttavefsins mynd ađ gjöf í ţakklćtisskyni fyrir starf hans í ţágu módelsamfélagsins síđustu árin.
Takk fyrir mig :)

Helgina eftir hélt Einar Páll stórskalaflugkomuna sína ađ Tungubökkum og ţrátt fyrir leiđinda veđur mćttu nokkrir hressir módelmenn á svćđiđ og tóku flug.

Ljósanćtur- og Fréttavefsflugkoma var svo haldin fyrstu helgina í september á Arnarvelli en ţó nokkur fjöldi módelmanna ásamt gestum og gangandi mćtti á svćđiđ og lét veđriđ ekki spilla fyrir sér en ţađ gekk á međ skúrum af og til yfir daginn.

Ţytur hélt svo ađalfund sinn í nóvember og urđu ţar smá breytingar á stjórn en Steinţór Agnarsson tók viđ sem formađur af Ţorsteini Hraundal.

Fínasta flugveđur var á annan í jólum og vonandi nýttu sem flestir sér ţađ til útiveru og flugs.

Veđurspáin fyrir fyrri hluta gamlárskvölds er bara bćrileg svo vonandi fjölmenna módelmenn og fljúga síđasta flug ársins en skipulagđar samkomur verđa bćđi á Arnarvelli og Hamranesi á morgun.

Lengra var áriđ víst ekki :)

Nýársflug verđur á Arnarvelli og Melgerđismelum.

Heimsóknatölur á Fréttavefinn eru nokkuđ sambćrilegar viđ áriđ í fyrra en rétt rúmlega 5% aukning mćldist milli ára.

Fréttavefurinn óskar ykkur velfarnađar á komandi ári og ţakkar samveruna á árinu sem er ađ líđa.Til ađ stytta mönnum stundir fram eftir degi ţá er sjálfsagt ađ renna yfir ţćr fjölmörgu ljósmyndir og vídeó sem má finna af íslensku módelflugi á netinu.

Myndasöfn:
Fréttavefurinn
Flugmódelfélag Suđurnesja
Myndasafn Ţyts er nú aftur orđiđ ađgengilegt
Flugmódelfélag Akureyrar
Smástund

Vídeó:
Fréttavefurinn
Flugmódelfélag Suđurnesja
Flugmódelfélag Akureyrar
Maggi formađur
Guđni Sig.
Umrćđur um fréttina (0)