Frettavefur.net03.03.2009 - Ađalfundur Smástundar og marsfundur Ţyts

Minni á ađalfund Smástundar sem verđur haldin í kvöld 3.mars kl.20 á Kaffi Krús. Á dagskrá verđa hefđbundin ađalfundarstörf, kosning í stjórn og nefndir og önnur mál. Félagsmenn eru hvattir til ađ sýna samstöđu og mćta.

Marsfundur Ţyts verđur haldinn fimmtudagskvöldiđ 5.mars nk. og hefst hann kl.20 í Vinnuskóla Hafnarfjarđar í Hrauntungu. Sverrir Gunnlaugsson kynnir rafeindabúnađ fyrir stćrri módel. Steinţór Agnarsson kemur međ sína víđflognu Katana flugvél. Einnig verđur hćgt ađ nálgast kók og prins gegn vćgu gjaldi.
Umrćđur um fréttina (0)