Frettavefur.net05.03.2009 - Nýr íslenskur flugţáttur ađ hefjast

Mánudaginn 9.mars nk. hefst nýr íslenskur ţáttur um grasrótina í fluginu á sjónvarpsstöđinni ÍNN.

Ţetta er ţáttur sem ćtti ađ kćta flugáhugamenn í skammdeginu.Ţćttina gera Snorri Bjarnvin Jónsson og Dagbjartur Einarsson hjá dabbfilms. Fariđ verđur um víđan völl og viđtöl tekin viđ flugáhugamenn sem una grasrótinni. Ţćttirnir verđa sýndir á mánudögum fram eftir vetri á ÍNN.

Hćgt er ađ sjá kynningarbút á YouTube.

Ef menn geta ekki fylgst međ ÍNN í viđtćkjunum hjá sér ţá er mjög líklegt ađ hćgt verđi ađ nálgast ţćttina á heimasíđu stöđvarinnar.
Umrćđur um fréttina (17)