Frettavefur.net25.04.2009 - Flugkoma Flugmódelfélags Suđurnesja

Fyrstu menn voru mćttir upp úr 11 ađ njóta veđursins og var stanslaust fjör til kl.20:30 ţegar síđustu menn yfirgáfu svćđiđ. Hátt í 40 módel voru á svćđinu ţegar mest var og sennilega um 20 módelmenn. Ţrátt fyrir góđan vilja ţá náđi ég ekki ađ taka myndir af öllum módelunum en einhverjum samt.

Langar ađ ţakka ţeim fjölmörgu sem lögđu leiđ sína út á Arnarvöll fyrir frábćran dag og vonandi verđa ţeir sem flestir í sumar. Hvet menn til ađ kynna sér atburđi sumarsins.

Hćgt er ađ sjá fleiri myndir í myndasafninu.
Umrćđur um fréttina (19)