Frettavefur.net28.05.2009 - Breytingar á mótaskrá

Athugiđ ađ nokkrar breytingar hafa orđiđ á mótaskrá sumarsins. Lendingarkeppni Ţyts hefur veriđ fćrđ fram um eina viku og fer fram 4.júlí. Rafmagnsflugkoma og lendingarkeppni hjá Flugmódelfélagi Suđurnesja víxla dagsetningum ţannig ađ lendingarkeppnin verđur haldin 2.júní og rafmagnsflugkoman 16.júní.
Umrćđur um fréttina (0)