Frettavefur.net27.04.2004 - Skemmdarverk hjá Smástund

Ađstađa SmástundarSmástundarmenn urđu ţeirrar ógćfu ađnjótandi ađ fá leiđinlega heimsókn ađfararnótt sunnudagsins 25.apríl en ţá voru 2 rúđur brotnar í félagsheimilinu ţeirra viđ Eyrarbakkaflugvöll. Atburđurinn var kćrđur til lögreglunnar sem hefur máliđ til rannsóknar.