Frettavefur.net08.06.2009 - Danskur túrbóprop

King Air
Frændur vorir í Danmörku tóku sig til og smíðuðu King Air með túrbóproppum og var frumflugið á honum í dag. Fróðir menn telja þetta jafnvel fyrsta tveggja hreyfla módel túrbóproppinn.

Hægt er að skoða nokkrar myndir í myndasafninu og einnig vídeó á YouTube, skoðið það í HD!
Umræður um fréttina (19)