Frettavefur.net11.07.2009 - Fjölţrautamót ađ baki

Fjölţrautamót Böđvars var haldiđ á Hamranesi í dag og var fínasta ţátttaka en níu keppendur voru mćttir til leiks ásamt ţó nokkrum áhorfendum. Nokkrar keppnisgreinar voru á dagskrá, lendingarkeppni, marklending, tímaflug, stangarflug og baunaflug. Í hádeginu grillađi Steinţór pylsur ofan í mannskapinn og var ţeim vel tekiđ af svöngum keppendum og öđrum viđstöddum.

Talsvert sást af tilţrifum hjá flugmönnum í dag og ţá sérstaklega í stangarfluginu.

Lesa meira...
Umrćđur um fréttina (10)