Frettavefur.net20.07.2009 - Stríđsfugla flugkoma 25.júlí

Laugardaginn 25.júlí kl.10 ćtlar Einar Páll ađ hafa stríđsfugla flugkomu á Tungubökkum og eru módelmenn hvattir til ađ fjölmenna međ stríđsfuglana sína og jafnvel í búningum ef ţeir búa svo vel.

Flugkoman er opin fyrir stríđsfugla af öllum stćrđum og gerđum!

Hćgt er ađ sjá myndir frá ţví í fyrra hér í myndasafninu.
Umrćđur um fréttina (0)