Frettavefur.net05.08.2009 - Piper Cub flugkoman ađ baki

Piper Cub flugkoma 2009, mynd Eysteinn H. Sigursteinsson © 2009
Hin árlega Piper Cub flugkoma Péturs Hjálmarssonar var haldin ađ Hamranesi í kvöld og tókst vel upp ţrátt fyrir ađ gengi á međ skúrum. Fimm ţátttakendur voru mćttir til leiks og tóku nokkur flug.
Umrćđur um fréttina (1)